Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2015 | 14:00

Player með epískt svar í golfþætti

Þáttastjórnandi Morning Drive hefir varla átt von á þessari romsu frá einni golfgoðsögninni Gary Player.

Hann bauð góðan daginn og spurði Player síðan hvernig hann hefði það?

Player gaf svar sem pistlahöfundi Golf Digest þykir epískt, m.a. í hversu löngu máli hann svarar lítilli spurningu.

Player notaði tækifærið til þess að gagnrýna Chambers Bay þar sem Opna bandaríska risamótið fer fram.

Sjá má grein Golf Digest og myndskeið af Player með því að SMELLA HÉR: