Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2014 | 00:45

Playboy-módel í skaðabótamál – Myndskeið

Playboy módelið Elizabeth Dickson , 28 ára, krefst 300.000 punda (þ.e.a.s. um 56 milljónir íslenskra króna) skaðabóta auk miska vegna þess að útvarpsmaðurinn Kevin Kline sló í afturenda hennar, en þar hafði verið komið fyrir tíi og átti Kline að slá boltann af tíinu.

Hinn seki: útvarpsmaðurinn Kevin Kline sem sló í Emily Dickson

Hinn seki: útvarpsmaðurinn Kevin Kline sem sló í Emily Dickson

Ekki vildi betur til en að Kline tók fulla baksveiflu og dúndraði í afturenda Dickson, sem marðist illilega (sjá má mynd af marinu hér að neðan).

Mar Emily Dickson eftir högg Kline

Mar Elizabeth Dickson eftir högg Kline

Atvikið átti sér stað í atburði (golfmóti áhugamanna í Kaliforníu, Playboy Golf Finals) sem Playboy Enterprises stóð fyrir 30. mars 2012, en Elizabeth hefir höfðað mál bæði gegn Playboy og Kline.

Lesa má stefnu lögmanns Elizabeth með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má myndskeið af því þegar Kline slær í Emily með því að SMELLA HÉR: