
Phil og Condi spila æfingahring
Phil Mickelson spilaði æfingahring s.l. sunnudag við fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Condoleezzu Rice, eða Condi eins og fjölmiðlar vestra kalla hana gjarnan.
Um hringinn sagði Mickelson eftirfarandi við ESPN:
„Þetta var frábært. Hún er ein af uppáhaldsmanneskjunum mínum. Hún hefir frábæran persónuleika og innstillingu og það er svo gaman að vera með henni. Hún veit svo margt um það sem er að gerast í heiminum. Þetta var bara ótrúlegt. Þetta var frábær reynsla.“
Síðan sagði hann eftirfarandi um golfleik Condi:
„Á flötunum …. hún er einstakur púttari. Jafnskjótt og hún var orðinn félagi, hringdi ég og bað um hring alveg eins og ég gerði við Arnold [Palmer] þegar ég var enn áhugamaður. Hún er bara ein af þeim sem eru í mestu uppáhaldi hjá mér.“
Bob Harig fréttamaður ESPN tók einnig eftir að Mickelson var með handlegginn vafinn um Condi þegar þau fóru á 1. teig. Þetta var ekta Mickelson.
Og Mickelson sagði ESPN líka hvað þau hefðu talað um á hringnum. Hún spurði um völlinn og ég um einstök ríki. Þetta var gaman. Og hún kann að pútta.“
Spurning hvort skattamál voru á dagskrá hjá þeim spilafélögunum?
Hér er loks mynd af Condi í græna jakkanum sínum:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska