Phil Mickelson og 4 aðrir hlutu inngöngu í frægðarhöll kylfinga – fyrri grein
Phil Mickelson elskaði golf áður en hann var orðinn nógu gamall til þess að ganga eða sveifla kylfu. Golfið hefir leitt hann í gegnum spennandi reið risamótanna, með eftirminnilegu falli oft á tíðum, en það leiddi líka til víxlu hans í Frægðarhöll kylfinga í gær, mánudaginn 7. maí 2012.
Phil hlaut inngöngu ásamt tvöföldum sigurvegara risamóta, Skotanum Sandy Lyle, golffréttamanninum Dan Jenkins, Peter Aliss, sem spilaði golf en lýsir því nú í bresku sjónvarpi, og fjórföldum sigurvegara á risamótum LPGA, Hollis Stacy.
Nú er fjöldi félaga Frægðarhallarinnar orðinn 141, sem er næstum helmingsaukning frá því að Frægðarhöllin var flutt í hið svokallaða „World Golf Village” 1998.
Þetta er í 2. árið í röð að kylfingur, sem enn er meðal 20 bestu á heimslistanum er valinn í Frægðarhöllina – það er Mickelson í ár og það var Ernie Els 2011.
Lefty leyfði sér í gær að staldra aðeins við og líta um öxl á tvo áratugi hans í golfi, sem hófust meðan hann var enn í háskóla í Arizona State.
Mickelson minntist á hina í árgangi sínum og sagði: „Þeir (skólafélagarnir) geta borið vitni um það að það er ekki hægt að láta drauma sína rætist þar til mann dreymir stóra drauma.”
Heimild: CBS Sports
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024