Phil Mickelson ergilegur yfir veðmálasögu Ruffles
Golf 1 birti s.s. margir golffréttamiðlar frétt þess efnis að 17 ára ástralskur menntaskólastrákur Ryan Ruffles hefði unnið 5000 dollara í golfveðmáli gegn engum öðrum en sjálfum Phil Mickelson.
Rifja má upp fréttina með því að SMELLA HÉR:
Phil hefir brugðist ergilega við þessari frétt, sem í raun birtist fyrst í viðtali Sydney Herald við Ruffles og fór síðan eins og eldur í sinu um allt.
Phil hafði eftirfarandi að segja um veðmálið:
„Hann er ungur,” sagði Mickelson , „og hann á eftir að læra ýmislegt.“
„Eitt er það að maður talar ekki um ákveðna hluti. Maður ræðir ekki í smáatriðum hvað er verið að spila um. Og maður slær sér ekki á brjóst og býr til rangar upphæðir bara í eiginn hagnaðarskyni. Þannig að það er það sem þetta snýst um – þetta er menntaskóla-„stuff „og hann verður að hætta þess nú þegar hann er á PGA Tour.“
Ruffles tekur nefnilega þátt í móti vikunnar á PGA Tour, Farmers Insurance Open og verður fróðlegt að fylgjast með hvernig honum vegnar þar.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
