
Phil Mickelson bjartsýnn á gott gengi á Opna breska
Phil Mickelson vonast til þess að sigra í Opna breska á Muirfield, sem hefst síðar í mánuðnum.
Nr. 8 á heimslistanum (Phil Mickelson) hefir aldrei tekist að vinna titilinn en hinn 43 ára Phil telur að hann sé í góðu formi og hann er sjálfsöruggur um að hann muni ná langt í mótinu.
„Mér hefir ekki virkilega tekist að spila mitt besta golf í þessu móti,“ sagði Mickelson í viðtali við Sky Sports. „En það er kominn tími að gera það nú. Það verður bara að ná skorinu og slá höggin, sem ég hef verið að vinna í, í 20 ár. Ég hugsa að s.l. 8 eða 9 ár hafi ég farið að spila betra golf. En þetta er enn áskorun. Ég fer alltaf varlega í að vera of bjartsýnn. Opna breska er eitt af uppáhaldsmótunum mínum vegna þess að það er mesta áskorunin. En eitt af því sem ég hef lært í gegnum árin, sérstaklega hér á Muirfield, er, að maður þarfnast ákveðinnar heppni, líka.“
Mickelson, 43, deildi s.s. allir muna 2. sætinu í 5. sinn á Opna bandaríska í s.l. mánuði. Hann mun keppa í Scottish Open í Castle Stuart, sem er mót Evrópumótaraðarinnar og hefst á morgun!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024