Phil Mickelson á ruðningsboltaleik
Nr. 5 á heimslistanum, Phil Mickelson dró sig úr Valero Texas Open á laugardaginn, vegna tognaðs innri kviðvöðva eftir að hafa með ótrúlegum hætti komist í gegnum niðurskurð deginum áður.
Þegar Phil dró sig úr mótinu sagðist hann ætla til San Diego til þess að fara til læknis.
Hann fór þó ekki beint af mótinu í Texas til læknisins.
Það sást nefnilega til hans á ruðningsboltaleik San Antonio Spurs, sama kvöld og hann dró sig úr mótinu.
Hann sagðist hafa lofað 14 ára dóttur sinni að fara með henni á leikinn og þrátt fyrir að hann væri þjáður af tognaða kviðvöðvanum úti á velli virtist hann skemmta sér ágætlega á ruðningsboltaleiknum, en andliti hans og Amöndu var varpað á risaskjá (Jumbotron).
Mickelson veifaði til áhorfenda og Amanda dóttir hans fékk Spurs stuttermabol.
Aðspurður eftir leikinn hvort hann myndi taka þátt í móti þessarar viku, þ.e. Shell Houston Open sagði hann: „Ég vona að verði í lagi með mig þannig að ég geti spilað, ég bara veit það ekki á þessari stundu.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024