
ALPG & LET: So Yeon Ryu leiðir þegar RACV Ladies Australian Masters er hálfnað
Það er So Yeon Ryu sem leiðir á 2. degi RACV Ladies Australian Masters. Hún átti sannkallaðan glæsihring upp á 61 högg – á hring þar sem hún fékk 12 fugla og 1 skolla, -11 undir pari glæsiskor dagsins í Ástralíu! Á fyrri 9 fékk hún m.a. 5 fugla í röð (á 3.-7. braut). Samtals er Ryu búin að spila á – 17 undir pari, 127 höggum (66 61).
Í 2. sæti 4 höggum á eftir Ryu er hollenska stúlkan Christel Boeljon, á -13 undir pari, samtals 131 höggi (66 65).
Þriðja sætinu deila forystukona gærdagsins Boo Mee Lee og ástralska stúlkan Nikki Campell, hvor á -10 undir pari samtals.
Bandaríski nýliðinn á LPGA, Lexi Thompson, sem spilar í mótinu, deilir 9. sæti með 4 öðrum stúlkum þ.á.m. sænsku stúlkunni Pernillu Lindberg, fyrrum skólafélaga Eyglóar Myrru í Oklahoma State.
Sú yngsta til að sigra á atvinnumannamóti kylfinga, áhugamaðurinn 14 ára, Lydia Ko, sem þátt tekur í mótinu er í 18. sæti ásamt 5 reynsluboltum þ.á.m. hinni sænsku Sophie Gustafson. Allar hafa þær samtals spilað á -5 undir pari hver samtals.
Til þess að sjá stöðuna á RACV Ladies Australian Masters, þegar mótið er hálfnað smellið HÉR:
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING