
PGA: Zach Johnson, Matt Kuchar og Kevin Na leiða þegar The Players er hálfnað
Það eru Bandaríkjamennirnir Kevin Na, Matt Kuchar og Zach Johnson, sem leiða þegar The Players er hálfnað. Þeir eru allir búnir að spila á samtals -8 undir pari, Kevin Na (67 69); Zach Johnson (70 66) og Matt Kuchar (68 68).
Í fjórða sæti er Harris English höggi á eftir þremenningunum. Í 5. sæti eru 5 kylfingar, þ.á.m. forystumaður gærdagsins Martin Laird, en allir spiluðu þeir í 5. sæti á – 6 undir pari.
Tilvonandi Ferrari Enzo kaupandinn, Ian Poulter sem leiddi ásamt Laird í gær átti „afleitan“ hring upp á 76 högg og er T-17 á -3 undir pari, ásamt 13 öðrum kylfingum þ.á.m. Luke Donald, Lee Westwood og Rickie Fowler.
Tiger Woods gerði okkur öllum greiða og spilaði á 68 höggum og flaug í gegnum niðurskurð og er T-31 á samtals -2 undir pari ásamt 10 öðrum kylfingum þ.á.m. mjög þekktum nöfnum á borð við Jim Furyk, Phil Mickelson, Martin Kaymer og Henrik Stenson.
Til þess að sjá stöðuna þegar The Players er hálfnað smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster