
PGA: Zach Johnson efstur eftir 1. hring World Challenge
Það er fyrrum Masters sigurvegarinn Zach Johnson sem leiðir á móti Tiger, World Challenge, sem hófst í gær í Sherwood CC í Thousand Oaks í Kaliforníu. Það eru aðeins 18 keppendur í World Challenge mótinu
Zach lék á 5 undir pari, 67 höggum; fékk 7 fugla og 2 skolla.
Í 2. sæti er Matt Kuchar, höggi á eftir og í 3. sæti eru Hunter Mahan og Bubba Watson, báðir á 2 undir pari, 70 höggum.
Gestgjafinn, Tiger, kemur þar á eftir í 5. sæti á 1 undir pari, 71 höggi og í 6. sæti á sléttu pari, 72 höggum eru 2 kylfingar: Graeme McDowell og Jim Furyk.
Í 8. sæti eru síðan Rory McIlroy, Bill Haas og Webb Simpson allir á 1 yfir pari, 73 höggum.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á World Challenge SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags á World Challenge SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 1. dags á World Challenge sem Matt Kuchar átti SMELLIÐ HÉR:
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!