PGA: Myndskeið – hápunktar 3. dags á Sony Open – Every og Maggert leiða
Jeff Maggert, sem verður 48 ára í næsta mánuði, er kominn í forystu á Sony Open, ásamt forystumanni gærdagsins Matt Every. Báðir hafa þeir spilað hringina 3 á samtals -12 undir pari, samtals 198 höggum; Maggert (69 65 64) og Every (66 64 68).
Þriðja sætinu deila 3 kylfingar: Suður-Afríkaninn Brendon de Jonge og Bandaríkjamennirnir Johnson Wagner og Charles Howell III, allir á -10 undir pari, hver.
Í 6. sæti , höggi á eftir eru Duffy Waldorf og D.A. Points. Á eftir þeim í 8. sæti, á samtals -8 undir pari kemur hópur 11 kylfinga, en þar gefur m.a. að finna nýliða ársins í fyrra á PGA, Keegan Bradley og sigurvegara Hyundai TOC í síðustu viku, Steve Stricker, sem verður 45 ára í næsta mánuði.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Sony Open, smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta á 3. degi Sony Open, smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
