Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 12. 2016 | 10:00

PGA: Woodland efstur í hálfleik á OHL Classic

Það er Bandaríkjamaðurinn Gary Woodland, sem er efstur í hálfleik á móti vikunnar á PGA Tour, OHL Classic.

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Gary Woodland með því að SMELLA HÉR:

Mótið fer fram á Playa del Carmen í Mayakoba, Mexíkó.

Woodland er búinn að spila á samtals 13 undir pari 129 höggum (64 69).

Í 2. sæti er Webb Simpson aðeins 1 höggi á eftir og í 3. sæti Scott Piercy enn öðru höggi á eftir á samtals 11 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á OHL Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna í hálfleik á OHL Classic SMELLIÐ HÉR: