
PGA: Wi í forystu fyrir lokahringinn á AT&T Pebble Beach Pro Am – Hápunktar og högg 3. dags
Charlie Wi leiðir fyrir lokahring AT&T Pebble Beach National Pro-Am, hefir samtals spilað á -15 undir pari, samtals 199 höggum ( 61 69 69). Á 3. hring var Charlie á -3 undir pari, 69 höggum og á 3 högg á Ken Duke, sem er í 2. sæti á samtals -12 undir pari, 202 höggum (64 73 65).
Í 3. sæti er Tiger Woods, 4 höggum á eftir Wi, á samtals -11 undir pari, samtals 203 höggum (68 68 67).
Fjórða sætinu deila 5 kylfingar: Phil Mickelson, Dustin Johnson, Hunter Mahan, Kevin Na og Brendon Todd, en sá síðastnefndi er nýliðinn, sem vann Q-school PGA s.l. desember. Þeir allir eru á -9 undir pari samtals, hver.
Þrír kylfingar deila síðan 9. sætinu en þeirra á meðal er Pádraig Harrington á -8 undir pari samtals og í 12. sæti er hópur 8 kylfinga, sem allir eru á -7 undir pari samtals en þeirra á meðal eru Geoff Ogilvy og Vijay Singh.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag AT&T Pebble Beach Pro Am, smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunktana á 3. degi AT&T Pebble Beach Pro Am, smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags, sem var fyrir erni og Ástralinn Steven Bowditch átti, smellið HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021