Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 17. 2017 | 07:00

PGA: Wesley Bryan sigraði á RBC Heritage

Það var Wesley Bryan sem sigraði á RBC Heritage mótinu.

Bryan lék á samtals 13 undir pari, 271 höggi (69 67 68 67).

Luke Donald varð í 2. sæti 1 höggi á eftir.

Þrír kylfingar deildu 3. sætinu allir á samtals 11 undir pari: Patrick Cantlay, William McGirt og Ollie Schniederjans.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á RBC Heritage SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá lokastöðuna á RBC Heritage SMELLIÐ HÉR: