
PGA: Simpson efstur fyrir lokahring Green- brier Classic – hápunktar og högg 3. dags
Það er Webb Simpson sem hefir forystuna fyrir lokahring Greenbrier Classic á Old White. Hann er samtals búinn að spila á -14 undir pari, á samtals 196 höggum (65 66 65). Simpson hefir 2 högga forystu á Troy Kelly sem er einn í 2. sæti.
Í 3. sæti eru Ken Duke, JB Holmes og og Charlie Beljan, allir á 11 undir pari, 3 höggum á eftir Simpson. Einn í 6. sæti er síðan Ted Potter Jr. á samtals 10 undir pari.
Það vantar áþreifanlega stóru nöfnin í efstu sætin á þessu móti til þess að það nái einhverjum hæðum í athygli, en sem kunnugt er náðu Tiger Woods, Phil Mickelson, Jim Furyk, Camilo Villegas o.fl. góðir ekki í gegnum niðurskurð.
Aðrir sem komust í gegn s.s. Keegan Bradley og Seung-Yul Noh finnast ekki fyrr en í 11. sæti; Steve Stricker er í 26. sæti og John Daly og Vijay Singh, (sem leiddi eftir 1. dag) eru í 33. sæti, svo dæmi séu tekin. Allir deila þessir kappar sætum sínum með fjölda annarra kylfinga.
Til þess að sjá stöðuna á Greenbrier Classic eftir 3.dag SMELLIÐ HÉR:
Tl þess að sjá hápunkta 3. dags á Greenbrier Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags sem Martin Flores átti SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024