Ragnheiður Jónsdóttir | október. 16. 2016 | 12:00

PGA: Wagner leiðir e. 3. dag Safeway Open

Það er Bandaríkjamaðurinn Johnson Wagner sem leiðir eftir 3. dag Safeway Open.

Wagner er búinn að spila á samtals 15 undir pari, 132 höggum (65 67).

Scott Piercy og Patton Kizzire eru í 2. sæti, 2 höggum á eftir.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Safeway Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á3. degi Safeway Open SMELLIÐ HÉR: