Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2016 | 12:30
PGA: Vijay Singh meðal 5 forystumanna á Sony Open – Hápunktar 1. dags
Það eru hvorki fleiri né færri en 5 kylfingar sem leiða eftir 1. dag Sony Open á Hawaii.
Þetta eru þeir Vijay Singh frá Fidji-eyjum og 4 Bandaríkjamenn, þ.e. þeir: Rickie Barnes, Morgan Hoffman, Kevin Kisner og Brandt Snedeker.
Óvanalegt orðið, en gaman að sjá Singh meðal efstu manna á móti sem ekki er öldungamót; en Vijay er orðinn 52 ára og verður 53 ára, 22. febrúar n.k. og hefir því keppnisrétt á Champions Tour þ.e. Öldungamótaröð PGA Tour.
Singh er að spila við sig meira en tvöfalt yngri kylfinga og er samt bestur, sem sýnir enn og aftur hversu frábær íþrótt golfið er!
Sjá má stöðuna á Sony Open e. 1. dag með því að SMELLA HÉR:
Sjá má hápunkta frá 1. degi Sony Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
