Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2012 | 22:00

PGA: Vijay Singh í forystu þegar BMW Championship er hálfnað – hápunktar og högg 2. dags

Það er Vijay Singh sem er í forsytu þegar BMW Championship er hálfnað. Hann er búinn að spila hringina 2 á samtals 13 undir pari, 131 höggi  (65 66).

Í 2. sæti eru Tiger (65 67), Rory McIlroy (64 68) og Ryan Moore (66 66) aðeins 1 höggi á eftir Singh.

Fimmta sætinu deila síðan Lee Westwood (68 65) og Bo Van Pelt (64 69).

Til þess að sjá stöðuna á BMW Championship eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á BMW Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá högg 2. dags á BMW Championship, sem Steve Stricker átti SMELLIÐ HÉR: