Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2017 | 01:00

PGA: Tyler Duncan efstur í hálfleik Safeway Open – Hápunktar 2. dags

Það er nýliðinn Tyler Duncan sem er í forystu í hálfleik á Safeway Open.

Duncan er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 131 höggi (65 66).

Í 2. sæti 1 höggi á eftir er Brendan Steele.

Til þess að sjá stöðuna á Safeway Open að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Safeway Open SMELLIÐ HÉR:  (Sett inn þegar myndskeið er til).