PGA: Troy Matteson leiðir enn á John Deere Classic fyrir lokahringinn – hápunktar og högg 3. dags
Það Troy Matteson sem enn leiðir á John Deere Classic fyrir lokahringinn. Hann og Steve Stricker og Zach Johnson spiluðu allir á 5 undir pari, í dag en Troy er samtals búinn að spila á 18 undir pari, Stricker sem er í 2. sæti á 15 undir pari og Zach deilir 3. sætinu með Brian Harman á 14 undir pari.
„Ég hef verið í stöðunni sem Troy er í og það er erfið staða vegna þess að maður býst við að maður eigi að fara þarna út og sigra,“ sagði Stricker sem sigrað hefir 12 sinnum á PGA Tour. „Það er samt erfitt vegna þess að strákarnir sem eru fyrir aftan (á skortöflunni) gefa allt. Þeir geta leyft sér að vera svolítið meira agressívir og slegið á pinna, meðan að gæinn í forystunni reynir að stýra framhjá pinnum og spila af meiri varúð.“
„Því meiri forystu þú ert í þeim mun meiri væntingar hefir þú (og allir aðrir) til þess að þú sigrir,“ sagði Stricker.
Tekst Troy að standa pressuna? Stendur hann uppi sem sigurvegari seinna í dag? Það stefnir í spennandi sunnudagskvöld!!!
Til þess að sjá stöðuna á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags á John Deere Classic sem Scott Brown átti fyrir erni á par-5, 17. braut Deere Run vallarins SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024