Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2013 | 16:30

PGA Tour Wives Golf Classic

Um daginn fór fram PGA Tour Wives Golf Classics.  Reyndar fór mótið fram á Valley golfvellinum hönnuðum af Pete Dye rétt áður en The Players hófst.

Þar mættu ýmsar stjörnur af PGA Tour ásamt eiginkonum í fjáröflunarmót fyrir samtök eiginkvenna PGA Tour leikmanna.

Í þessu móti kepptu eiginkonurnar og voru stjörnurnar eiginmenn þeirra kylfusveinar þeirra.  Meðal þeirra sem þátt tóku voru eiginkonur Justin Rose, Jason Day og Nick Watney og nokkuð fyndið að sjá kappana með kylfusveinasvunturnar.

Sjá má mynd af nokkrum þátttakendanna ásamt kylfusveinum í samantektarmyndseríu Golf Digest með því að SMELLA HÉR: 

Olympíusundkappinn Michael Phelps mætti ásamt Win McMurray, en tekið skal fram að þau eru ekki hjón

Olympíusundkappinn Michael Phelps mætti ásamt Win McMurray, en tekið skal fram að þau eru ekki hjón