Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2022 | 20:00
PGA: Tony Finau sigraði á Cadence Bank Houston Open
Mót vikunnar á PGA Tour var Cadence Bank Houston Open.
Mótið fór fram dagana 10.-13. nóvember 2022 í Houston, Texas.
Það var (Milton Pouha) Tony Finau sem sigraði og var sigurskor hans 16 undir pari, 264 högg (65 62 68 69).
Finau er fæddur 14. september 1989 og er því 33 ára. Hann er kvæntur Alaynu og eiga þau 5 börn: soninn Jraice, dótturina Leilene Aiaga og soninn Tony Finau jr. og dæturnar Sage og Siennu-Vee f. 2021. Finau eldri gerðist atvinnumaður í golfi 2007 og á í beltinu 6 sigra, sem slíkur, 5 á PGA Tour og 1 á Korn Ferry Tour.
Sigur Finau var sannfærandi því hann átti heil 4 högg á næsta mann, Tyson Alexander, sem varð í 2. sæti á samtals 12 undir pari.
Sjá má lokastöðuna á Cadence Bank Houston Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
