Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2022 | 18:00

PGA: Tom Hoge sigraði á AT&T Pebble Beach Pro-Am

Það var Tom Hoge, sem sigraði á AT&T Pebble Beach Pro-Am.

Mótið fór fram dagana 3.-6. febrúar 2022.

Sigurskor Hoge var 19 undir pari, 268 högg (63 69 68 68).

Í 2. sæti varð Jordan Spieth, 2 höggum á eftir Hoge og í 2. sæti Beau Hossler.

Hoge er ekki sá kunnasti á PGA Tour og má sjá eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á AT&T Pebble Beach Pro-Am með því að SMELLA HÉR: