Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2014 | 04:00

PGA: Todd efstur – 8 í 2. sæti á HP Byron Nelson e. 2. dag

Brendon Todd frá Bandaríkjunum leiðir í hálfleik á HP Byron Nelson Championship.

Todd er samtals á samtals  8 undir pari, 132 höggum (68 64).

Hvorki fleiri né færri en 8 kylfingar eru í 2. sæti; allir á samtals 6 undir pari, 2 höggum á eftir Todd, en það eru: Graham DeLaet; Martin Kaymer, Morgan Hoffman, Mike Weir, Paul Casey, Tim Hernon, Marc Leishman og Charles Howell III.

Til þess að sjá stöðuna á HP Byron Nelson Championship e. 2. dag SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2, dags HP Byron Nelson Championship SMELLIÐ HÉR: