PGA: Tiger Woods og Jeff Overton leiða á Deutsche Bank mótinu á 64 snemma á 1. degi
Í dag hófst Deutsche Bank mótið sem er annað mótið í FedEx Cup umspilinu. Þátttakendur á þessu stigi eru 98. Nú snemma dags eru Tiger Woods og Jeff Overton efstir, en nokkrir eiga eftir að ljúka leik. Þar er einkum Ryan Moore sem gæti reynst toppmönnunum skeinuhættur. Hann er búinn að spila ótrúlegt golf á fyrri 9 er þegar kominn 6 undir en Tiger og Overton luku leik á samtals 7 undir pari, 64 höggum.
Tiger fékk 5 fugla í röð á fyrri 9 og síðan skolla á 9. holu og síðan 3 fugla á seinni 9 (þ.e. 11.; 13. og 18. braut).
Overton, hins vegar sneri þessu við var líkt og Tiger með 8 fugla og 1 skolla en fuglarnir komu flestir á seinni 9 eða 6 fuglar alls, frá 12.-16. holu og síðan á 18. holu.
Til þess að sjá stöðuna á Deutsche Bank mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024