PGA: Tiger – Vijay og Carl Pettersson deila 1. sætinu eftir 2. dag PGA Championship
Tiger kom sér í 1. sætið á PGA Championship risamótinu í dag og nú spyrja menn sig hvort hann sé tilbúinn að vinna 15. risamót sitt? Með sigri myndi hann ekki aðeins saxa á forystuna sem Jack Nicklaus hefir í 18 risamótameti sínu, heldur einnig komast í 1. sæti heimslistans að nýju.
Hann deilir 1. sætinu með Vijay Singh og forystumanni gærdagsins, Carl Pettersson. Allir eru þeir 3 búnir að spila á samtals 4 undir pari, hver: Tiger (69 71); Vijay (71 69) og Carl Pettersson (66 74) eða samtals 140 höggum hver.
Í 4. sætinu er Englendingurinn Ian Poulter, 1 höggi á eftir forystunni og í 5. sæti eru Rory McIlroy og Walesverjinn Jamie Donaldson á 2 undir pari, 142 höggum.
Adam Scott er í hópi 4 kylfinga sem deila 7. sætinu á 143 höggum eða 1 undir pari samtals, hver.
Ýmsir góðir komust ekki í gegnum niðurskurð þ.á.m. Sergio Garcia, Martin Kaymer, Lee Westwood og Matteo Manassero.
Til þess að sjá stöðuna þegar PGA Championship er hálfnað SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024