PGA: Tiger úr leik á Quicken Loans
Stóra frétt vikunnar í golfheiminum var að Tiger Woods væri að snúa aftur í keppnisgolfið eftir 3 mánaða fjarveru.
Hann kom aftur … bara ekki í langan tíma, því hann er nú úr leik, náði ekki niðurskurði í Quicken Loans National mótinu, en þetta er aðeins í 10. skipti á ferli Tiger, sem hann nær ekki niðurskurði.
Hann lék á 4 yfir pari, 75 höggum í gær, föstudaginn 27. júní. Samtals lék Tiger á 7 yfir pari (74 75). Niðurskurður var miðaður við 3 yfir pari.
Þetta er samt líklega eina skiptið sem Tiger virðist bara nokkuð sáttur, þrátt fyrir að ná ekki niðurskurði.
Hann sagði m.a. eftir hringinn í gær: „Ég koma aftur 4 vikum fyrr en ég hélt að mögulegt væri. Bakið var í lagi. Ég fékk aftur tilfinninguna fyrir að spila keppnisgolf. Ég gerði fullt af litlum einföldum mistökum. Ég mislas og missti boltann á ranga hlið og náði ekki að bjarga litlum, auðveldum höggum. Þetta eru allt smátriði sem ég get lagað.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
