Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 15. 2018 | 23:59

PGA: Tiger sjálfum sér líkur á Arnold Palmer Inv. – Hápunktar

Tiger Woods er farinn að líkjast því hvernig hann var í gamladaga meir og meir, þó enn sé langt í land.

Eftir 1. dag Arold Palmer Inv. er Tiger T-7 á 4 undir pari, 68 höggum. Þetta er bara allt að koma hjá honum!!!

Efstur í mótinu er Henrik Stenson á 8 undir pari, 64 höggum.

Sjá má hápunkta 1. dags á Arnold Palmer mótinu SMELLIÐ HÉR:

Sjá má stöðuna á Arnold Palmr Inv. með því að SMELLA HÉR: