
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 12. 2012 | 18:20
PGA: Tiger og Phil leika lokahringinn saman á Pebble Beach
Tiger Woods og Phil Mickelson spila saman í holli á Pebble Beach á lokahring AT&T Pebble Beach Pro-Am. Það er sama hverjir leiða mótin hverju sinni alltaf skulu þessir tveir kylfingar laða að sér flesta áhangendur og áhorfendur. Ekki er að vænta mikilla breytinga á því í kvöld.
En karakterslega séð gætu þeir ekki verið ólíkari. Sem dæmi mætti nefna að Phil vill gjarnan tala við spilafélaga sína; Tiger heldur sig út af fyrir sig. Tiger er varkár leikmaður Phil tekur sjénsa. Báðir þurfa þeir sárlega á sigri að halda í kvöld en Tiger er 4 höggum á eftir Charlie Wi og Phil 5 höggum. Það verður gaman að sjá (ekki bara hver sigrar mótið) heldur hvor hefir betur í viðureigninni Mickelson/Woods!
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020