Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2018 | 12:00

PGA: Tiger m/ högg 2. dags á Quicken Loans

Tiger Woods er T-11 á 5 undir pari, 135 höggum (70 65) á Quicken Loans National, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Aðeins 4 höggum frá þremenningunum sem deila forystunni!!!

Tiger spilaði gullfallegt golf og glitti í gamla snilli á köflum og var högg hans á lokaholunni m.a valið högg dagsins.

Högg dagsins hjá Tiger kom á par-4 18. holunni og var fyrir fugli af 33 m fjarlægð .

Til þess að sjá hápunkta í leik Tiger á 2. hring Quicken Loans SMELLIÐ HÉR: