PGA: Tiger leikmaður ársins – Spieth nýliði ársins
Tiger vann 5 mót á árinu —þar af tvö heimsmót.
Eins og þetta væri ekki nógu einstætt. Nei… ekki þegar Tiger er annars vegar.
Hann var nefnilega í dag valinn leikmaður ársins af félögum sínum á PGA Tour.
„Þetta hefir bara verið frábært ár allt í allt,“ sagði Tiger. „Það er líka ótrúleg tilfinning að hafa verið valinn af félögum sínum og maður verður auðmjúkur af því að njóta þessarar tegundar virðingar þeirra.“
Jordan Spieth var valinn nýliði ársins.
„Ég hef í rauninni ekki haft tíma til að halla mér aftur og hugsa um það,“ sagði Spieth um keppnistímabilið. „En, jamm, án nokkurs status þá er erfitt að búast við eða hugsa sér að eitthvað eins og þetta (að verða valinn nýliði ársins) geti gerst. Ég hef sjálstraust og liðið mitt trúði svo sannarlega á að mér myndi takast þetta. Bara á því hvernig árið þróaðist. Mér finnst ég mjög lánsamur og blessaður og mjög, mjög heppinn. Allt í allt þegar ég horfi aftur eftir nokkrar vikur þá held ég að ég muni loks ná þessu. En í augnablikinu hlakka ég bara svo mikið til Forsetabikarsins.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
