Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2014 | 18:00

PGA: Tiger hryssingslegur við upptökumann á Bridgestone mótinu – Myndskeið

Tiger Woods misst stjórn á skapi sínu við sjónvarpstökumann, sem var að taka upp leik Tiger á WGC Bridgestone Invitational.

Þannig var að tökumaðurinn var kominn of nálægt fyrir smekk Tiger, þannig að hann bað hann hryssingslega á ensku að gefa sér smá„ andrými.“ eða eins og hann sagði á ensku:

„You guys give me a little fu***** space.“

Þetta hefir vakið heilmikla fjölmiðlaumfjöllun yfir hversu lítið svalt það sé af jafnmikilli stórstjörnu og Tiger að nota blótsyrði og missa sig svona, því ef hann lætur umhverfið hafa svona stjórn á sér, þá  setur hann niður.

Sjá má myndskeið af atvikinu með því að SMELLA HÉR: