Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2014 | 18:15
PGA: Tiger dregur sig úr Bridgestone mótinu
Tiger Woods dró sig úr Bridgestone mótinu og bar fyrir sig bakmeiðsli.
Hann var aðeins búinn að spila 8 holur og af lokahringnum og spilaði skelfilega illa.
Hann greip allt í einu aftan á bak sér, gretti sig og nokkrum sekúndum síðar var hann á leiðinni af velli í golfbíl.
Það er líka sjokkerandi stutt síðan að Tiger gekkst undir bakuppskurð eða 31. mars s.l. og ekki einu sinni liðnir 5 mánuðir.
Svona meiðsli taka sín tíma að gróa og hann fer e.t.v. allt of geyst af stað.
Skor Tiger á Bridgestone mótinu á Firestone vellinum sem hann var á árum áður einráður á fór líka hríðversnandi (68 71 72), þannig e.t.v. betra að hætta leik.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
