
PGA: Tiger byrjar illa – 73 högg!
Tiger byrjar hræðilega illa á Memorial mótinu, sem er mót vikunnar á PGA Tour.
Hann kom í hús á 1 yfir pari, 73 höggum; en á hringnum leit lengi vel út að hann myndi aftur spila á 80 höggum en t.a.m. var hann á 40 höggum fyrri 9.
Tiger byrjaði á 10. teig og átti skrautlegar fyrri 9; þar fékk hann 2 fugla en líka 4 skolla og 1 skramba! Honum gekk síðar skár á seinni 9 þ.e. holum 1-9 en þær spilaði hann á 3 undir pari 33 höggum og því samtals 73 höggum! Sem stendur er hann T-85 og á eflaust eftir að fara enn neðar á skortöflunni; en fjölmargir eiga eftir að ljúka leik – en ljóst að 1 yfir sæmir ekki fyrrum nr. 1 á heimslistanum!
Eftir hringinn sagði Tiger m.a. : „Líkamlega líður mér vel en andlega er ég í rusli.“
Til þess að fylgjast með stöðunni á Memorial mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge