
PGA: Tiger á toppnum fyrir lokahringinn á Arnold Palmer Inv. – Hápunktar og högg 3. dags
Spurningin stóra er hvort Tiger takist að landa sínum 7 sigri á Bay Hill seinna í dag? Hann er enn í forystu fyrir lokahringinn, naumri að vísu. Tiger er einn í 1. sæti á -11 undir pari, samtals 205 höggum (69 65 71).
Á hæla honum er Norður-Írinn Graeme McDowell á -10 undir pari, aðeins 1 höggi á eftir. Í 3. sæti er síðan maðurinn með mjúku sveifluna, sem þráir svo heitt að spila einu sinni enn á Masters, Ernie Els á samtals -8 undir pari. Þriðja sætinu deilir hann með kylfing, sem Tiger er ekkert allt of vel við ef marka má nýju bókina „The Big Miss“ eftir fyrrverandi sveifluþjálfara Tiger, Hank Haney, þ.e. Ian Poulter.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Arnold Palmer Invitatioanal að öðru leyti smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Arnold Palmer Invitational smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags sem Watson átti á Arnold Palmer Invitational smellið HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023