
PGA: Tiger á toppnum fyrir lokahringinn á Arnold Palmer Inv. – Hápunktar og högg 3. dags
Spurningin stóra er hvort Tiger takist að landa sínum 7 sigri á Bay Hill seinna í dag? Hann er enn í forystu fyrir lokahringinn, naumri að vísu. Tiger er einn í 1. sæti á -11 undir pari, samtals 205 höggum (69 65 71).
Á hæla honum er Norður-Írinn Graeme McDowell á -10 undir pari, aðeins 1 höggi á eftir. Í 3. sæti er síðan maðurinn með mjúku sveifluna, sem þráir svo heitt að spila einu sinni enn á Masters, Ernie Els á samtals -8 undir pari. Þriðja sætinu deilir hann með kylfing, sem Tiger er ekkert allt of vel við ef marka má nýju bókina „The Big Miss“ eftir fyrrverandi sveifluþjálfara Tiger, Hank Haney, þ.e. Ian Poulter.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Arnold Palmer Invitatioanal að öðru leyti smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Arnold Palmer Invitational smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags sem Watson átti á Arnold Palmer Invitational smellið HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)