Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2015 | 07:30

PGA: Thomas og Thompson leiða e. 1. dag

Það eru bandarísku kylfingarnir Nicholas Thomas og Justin Thomas sem leiða e. 1. dag John Deere Classic.

Þeir léku báðir á 8 undir pari, 63 höggum.

Jordan Spieth lék á sléttu pari 71 höggi og er T-101.

Til þess að sjá stöðuna á Greenbriar Classic e. 1. dag SMELLIÐ HÉR: