Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2016 | 09:00

PGA: Thomas leiðir í hálfleik CIMB Classic – Hápunktar 2. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Justin Thomas sem leiðir á móti vikunnar á PGA Tour, CIMB Classic.

Thomas er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 130 höggum (64 66).

Í 2. sæti er indverski kylfingurinn Anirban Lahiri á samtals 12 undir pari.

Sjá má hápunkta 2. dags á CIMB Classic með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna í hálfleik á CIMB Classic SMELLIÐ HÉR: