Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2015 | 21:40

PGA: The Zurich Classic hafið – Fylgist með hér!

The Zurich Classic of New Orleans er hafið en það fer fram að venju á TPC Louisiana í Avondale, Louisiana.

Af þeim sem lokið hafa keppni er Boo Weekley efstur, lék á 8 undir pari 64 höggum.

David Hearn frá Kanada er sem stendur í 2. sæti á 7 undir pari, 65 höggum.

Annars eru að sjást mörg lág skor og ekki nándar nærri allir farnir út og því getur staðan svo sannarlega enn breyst.

Til þess að fylgjast með stöðunni á 1. hring The Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: