17. brautin á TPC Sawgrass – einum uppáhaldsgolfvelli Hauks Arnar erlendis
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2013 | 20:15

PGA: The Players í beinni

Mót vikunnar á PGA mótaröðinni er The Players Championship – ekkert mót er þessa helgi á Evrópumótaröðinni.

Allir bestu kylfingar beggja vegna Atlantsála eru að keppa á the Players.

Í kvöld verður barist til úrslita á lokahringnum en fyrir hann eru það Svíinn David Lingmerth, Sergio Garcia og Tiger Woods, sem deila 1. sætinu.

Til þess að sjá The Players í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá The Players í beinni á PGATour.com  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá skortöfluna á The Players SMELLIÐ HÉR: