PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
Það var bandaríski kylfingurinn Taylor Moore, sem sigraði á Valspar Open, móti vikunnar á PGA Tour.
Sigurskor Moore var 10 undir pari, 274 högg (71 67 69 67). Þetta er fyrsti sigur Moore á PGA Tour.
Í 2. sæti var Adam Schenk, sem var í forystu fyrir lokahringinn. Hann lauk keppni á samtals 9 undir pari, 1 höggi á eftir Moore. Tommy Fleetwood og Jordan Spieth deildu síðan 3. sætinu.
Moore er fæddur 28. júlí 1993 í San Angelo, Texas og því 29 ára. Hann ólst upp í fjölskyldu sem vægast sagt er mjög íþróttasinnuð. Hann á 1 yngri bróður Payton. Moore var í Edmond Memorial High School in Edmond, Oklahoma. Þar var hann kylfingur nr. 2 af 2012 árgangnum. Moore spilaði síðan í bandaríska háskólagolfinu á árunum 2012-2014 með liði University of Arkansas og var m.a. tilnefndur í lið nýliða (SEC Freshman team of the year). Kærasta Taylor Moore er Lexi Sörensen. Taylor Moore komst á PGA Tour í fyrra, 2022.
Sjá má lokastöðuna á Valspar Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
