Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2015 | 06:00

PGA: Swafford leiðir á Zurich mótinu – Hápunktar 2. dags

Það er Hudson Swafford sem leiðir eftir 2. dag Zurich Classic í New Orleans, en hann er búinn að spila á 11 undir pari (66 67).

Reyndar er Boo Weekley líka á 11 undir en hann á eftir að spila 3 holur þar sem fresta varð 2. hring vegna veðurs.

Þetta er því aðeins staðan eftir 2. dag; eftir er að ljúka leik á 2. hring, sem væntanlega gerist í dag 3. mótsdag.

Til þess að sjá stöðuna e. 2. dag Zurich Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: