Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2015 | 13:00

PGA: Sveifla Bill Murray greind

Á AT&T Pebble Beach National Pro Am er hefðinni skv. yfirleitt mikið af hollýwoodleikurum, sem spila við golfstjörnurnar á hverjum tíma.

Einn af þeim sem nánast er með áskrift að mótinu er bandaríski leikarinn Bill Murray.

Flestir kannast við Murray úr kvikmyndum á borð við Caddyshack, Ghostbusters, Lost in Translation og nú á árinu kemur út enn ein ný kvikmynd, sem líkleg er til vinsælda Rock the Kasbah.

Hér í meðfylgjandi myndskeiði er golfsveifla Bill Murray greind.  Sjá með því að SMELLA HÉR: