Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 1. 2017 | 09:00

PGA: Sung Kang leiðir í hálfleik á Shell Houston – Hápunktar 2. dags

Sung Kang frá S-Kóreu leiðir í hálfleik á Shell Houston Open.

Kang er búinn að spila á samtals 16 undir pari, 128 höggum (65 63) og hefir 6 högga forystu á þá sem næstir koma.

Hudson Swafford og Russell Henley deila 2. sætinu á 10 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR: