Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2016 | 07:00

PGA: Stuard efstur e. 1. dag Zurich Classic

Það er Brian Stuard sem er efstur eftir 1. dag á Zurich Classic of New Orleans mótinu, en mótinu var frestað vegna myrkurs og verður lokið við 1. hring í dag.

Stuard er á 8 undir pari 64 höggum, en margir eiga eftir að ljúka leik.

Sem stendur er Retief Goosen í 2. sæti á 7 undir pari, 65 höggum.

Að venju er keppt á TPC Louisiana í Avondale, Louisiana.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR: