Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 17. 2018 | 08:00

PGA: Stenson og DeChambeau leiða í hálfleik á Bayhill – Hápunktar 2. dags

Það eru þeir Henrik Stenson og Bryson DeChambeau sem eru efstir og jafnir í hálfleik á Arnold Palmer Inv. á Bayhill.

Báðir hafa þeir spilað á 11 undir pari.

Einn í 3. sæti er Talor Gooch á samtals 9 undir pari. Gooch er e.t.v. ekki sá þekktasti á PGA Tour og má sjá kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Stórstjörnurnar Rickie Fowler er T-6 (samtals 6 undir pari); Rory McIlroy er T-11 (samtals 5 undir pari) og Tiger Woods er T-17 (á samtals 4 undir pari):

Sjá má hápunkta 2. dags á Arnold Palmer Inv með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á Arnold Palmer Inv með því að SMELLA HÉR: