Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2018 | 00:01

PGA: Stenson í forystu f. lokahringinn!

Það er sænski kylfingurinn Henrik Stenson, sem er í forystu fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational, sem fram fer á golfvelli konungsins, Bay Hill í Flórída.

Stenson er búinn að spila á samtals 12 undir pari 204 höggum (64 69 71).

Bryson DeChambeau er í 2. sæti á samtals 11 undir pari og Rory McIlroy er búinn að tylla sér í 3 sætið á samtals 10 undir pari; en þessi þrír forystumenn Stenson, DeChambeau og McIlroy eru þeir einu

Til þess að sjá stöðuna á Bay Hill SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Bay Hill SMELLIÐ HÉR: