Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2017 | 23:59

PGA: Stenson efstur f. lokahring Wyndham – Hápunktar 3. dags

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson er í forystu fyrir lokahring Wyndham Championship,

Svíinn hefir spilað á samtals 16 undir pari, 194 höggum (62 66 66).

Í 2. sæti eru 3 bandarískir kylfingar: Webb Simpson, Kevin Na og Ollie Schniederjans, allir 1 höggi á eftir forystumanninum Stenson, þ.e. á samtals 15 undir pari, hver.

Til þess að sjá hápunkta 3. keppnisdags SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Wyndham Championship SMELLIÐ HÉR: