Ragnheiður Jónsdóttir | september. 25. 2015 | 07:00

PGA: Stenson efstur e. 1. hring Tour Championship

Henrik Stenson er í 1. sæti eftir 1. hring Tour Championship.

Hann lék á 7 undir pari, 63 höggum.

Fyndið er skorið í ljósi blaðamannafundar sem Stenson hélt fyrir mótið en þar var m.a. tal um að helst þyrfti að spila betur en 64. Það gerði Stenson síðan!

Sjá má frá blaðamannafundinum með Stenson með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta Stenson 1. dags Tour Championship með því að SMELLA HÉR:

Í 2. sæti á Tour Championship er Paul Casey á 5 undir pari og í 3. sæti á 4 undir pari, 66 höggum eru Rory McIlroy og Zach Johnson.

Sjá má stöðuna á Tour Championship með því að SMELLA HÉR: