Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2016 | 09:00

PGA: Steele stálharður í Texas – Hápunktar 2. dags

Brendan Steele er enn efstur á Valero Texas Open eftir 2. dag.

Hann er búinn að spila á samtals 10 undir pari, 134 höggum (64 70) og hefir 3 högga forystu á þá sem næstir koma.

Það eru þeir Charley Hoffman, Scott Langley og Stuart Appleby allir á 7 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: