Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2016 | 06:20

PGA: Steele og Kuchar efstir e. 2. dag Memorial

Það eru þeir Brendan Steele og Matt Kuchar, sem eru efstir og jafnir eftir 2. dag The Memorial.

Matt Kuchar (t.v) og Brendan Steele ((t.v.)

Matt Kuchar (t.v) og Brendan Steele ((t.v.)

Báðir hafa spilað á 12 undir pari, 132 höggum; Steele (65 67) og Kuchar (66 66).

Þriðja sætinu deila þeir Emiliano Grillo og Gary Woodland, aðeins 1 höggi á eftir á samtals 11 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á The Memorial SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á The Memorial SMELLIÐ HÉR: